Sæmundur Orri

Ég hef aldrei upplifað jafn sársaukalausa og skemmtilega reynslu hjá tannlækni. Útkoman er æðisleg og ég fæ stöðugt hrós fyrir brosið mitt. Stofan er þægilega staðsett í hjarta Búdapest og í göngufæri frá hótelinu sem ég var á.. ég mæli sterklega með þeim fyrir alla sem þurfa á gæða tannlæknaþjónustu að halda.