Pétur Magnús

Ég vil þakka starfsfólki fyrir þvílíka þjónustulund og fagmennsku. Ég var smeykur að fara út til Ungverjalands og láta einhvern gera við tennurnar mínar en það hvarf fljótt eftir að ég hitti starfsfólkið. Tannlæknirinn minn er virkilega fær og öruggur. Ég gæti ekki hafa verið í betri höndum. Takk fyrir mig