Tannviðgerðir í Budapest | Hágæða Tannlækningar

Um okkur

Margra ára reynsla

Hjá Orion Dental færðu hæstu gæði og faglega tannlæknaþjónustu. Auk þess að nota nýjustu tækni er okkar markmið að bjóða uppá bestu tannlæknaþjónustu í evrópu.

Þrautþjálfaðir sérfræðingar okkar undirbúa meðferðaráætlun þína með því að nota nútímalegustu þrívíddar greiningaraðferðir, þannig að þú fáir þá lausn sem hentar þér best.

Sérfræðingar okkar hafa að minnsta kosti 10 ára reynslu, þeir framkvæma algjöra munnendurhæfingu daglega, þannig að það eru engar aðstæður sem við hefðum ekki lausn fyrir þig.

Við ábyrgjumst skriflega allar meðferðir sem framkvæmdar eru á tannlæknastofunni okkar. Við veitum 3 ára ábyrgð á tannfyllingum, innleggjum og krónum og lífstíðarábyrgð á tannígræðslum.

Ekkert nema ánægðir viðskiptavinir

Það fer engin óánægður heim frá Orion. Sjáðu hvað viðskiptavinir okkar hafa sagt.