Um okkur
Þrautþjálfaðir sérfræðingar okkar undirbúa meðferðaráætlun þína með því að nota nútímalegustu þrívíddar greiningaraðferðir, þannig að þú fáir þá lausn sem hentar þér best.
Sérfræðingar okkar hafa að margra ára reynslu við að aðstoða íslendinga. Þeir framkvæma algjöra munnendurhæfingu daglega, þannig að það eru engar aðstæður sem þeir geta ekki leyst fyrir þig.
Við ábyrgjumst skriflega allar meðferðir sem framkvæmdar eru á tannlæknastofunni okkar. Við veitum 3 ára ábyrgð á tannfyllingum, innleggjum og krónum og lífstíðarábyrgð á tannígræðslum.
Teymið okkar
Sérfræðingar okkar hafa víðtæka reynslu af ígræðslufræði, beinendurnýjunaraðgerðum, tannskiptum, tannkrónum og brúm.
Við getum veitt réttu lausnina fyrir öll tannvandamál – sérsniðin að þínum þörfum. Við erum stolt af því að nota nýjustu efni og tækni í samræmi við alþjóðlega staðla. Þannig veitum við úrvalsþjónustu.
Tannlæknarnir
Tannhreinsunarfræðingarnir
Tannsmiðirnir
Ekkert nema ánægðir viðskiptavinir
Pétur Magnús
Ég vil þakka starfsfólki fyrir þvílíka þjónustulund og fagmennsku. Ég var smeykur að fara út til Ungverjalands og láta einhvern gera við tennurnar mínar en það hvarf fljótt eftir að ég hitti starfsfólkið. Tannlæknirinn minn er virkilega fær og öruggur. Ég gæti ekki hafa verið í betri höndum. Takk fyrir mig
Sæmundur Orri
Ég hef aldrei upplifað jafn sársaukalausa og skemmtilega reynslu hjá tannlækni. Útkoman er æðisleg og ég fæ stöðugt hrós fyrir brosið mitt. Stofan er þægilega staðsett í hjarta Búdapest og í göngufæri frá hótelinu sem ég var á.. ég mæli sterklega með þeim fyrir alla sem þurfa á gæða tannlæknaþjónustu að halda.
Guðný María
Sem einhver sem er frekar kvíðin fyrir því að fara til tannlæknis kom þessi reynsla mér skemmtilega á óvart. Ég ákvað að fara út til tannlæknis og var fullkomlega ánægð með vinnuna við tennurnar og þakklát fyrir jákvæða upplifun og utanumhald