Guðný María

Sem einhver sem er frekar kvíðin fyrir því að fara til tannlæknis kom þessi reynsla mér skemmtilega á óvart. Ég ákvað að fara út til tannlæknis og var fullkomlega ánægð með vinnuna við tennurnar og þakklát fyrir jákvæða upplifun og utanumhald