Brynja Líf

Hér er ekkert nema fagfólk! Mér leið ekkert smá vel hjá þeim og tannlæknirinn minn útskýrði allt ýtarlega áður en aðgerðin hófst. Það kom mér á óvart hversu sársaukalaust allt ferlið var og útkoman er frábær.